Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

RC

Royal Canin STERILISED - BLAUTFÓÐUR

Royal Canin STERILISED - BLAUTFÓÐUR

Venjulegt verð 4.400 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.400 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Stærð

 

Royal Canin STERILISEDBLAUTFÓÐUR FYRIR FULLORÐNA GELDA KETTI

Selt í kassa: 12 x 85gr. og stykkjatali

Blautfóður í þunnum sneiðum í sósu sem hentar fullorðnum köttum sem búið er að taka úr sambandi/gelda 

ÞVAGFÆRAKERFI

Stuðlar að heilbrigðri þvagfæraheilsu með aukinni vatnsinntöku.

HEILBRIGÐ ÞYNGD

Stuðlar að heilbrigðri þyngd með lægra magni hitaeininga.

NÆRINGARGILDI

Prótein: 9% - Fita: 2.6% - Trefjar: 1.8% - Vatn: 81%.


Skoða allar upplýsingar