Um Okkur
Dýrakofinn er ný búð og netverslun í eigu hjónanna Óla Hauks og Kristínar Sigmarsdóttur. Við opnuðum dyrnar síðustu daga janúar 2024 og er Dýrakofinn fullur af hágæða gæludýrafóðri og öðrum skemmtilegum og góðum vörum fyrir gæludýrin á viðráðanlegu verði.
Fjölbreytt vöruúrval og góð þjónusta, kíktu við hjá okkur á Eyravegi 23 á Selfossi, og auðvitað eru gæludýrin velkomin með, hvort sem er til að máta, velja eða taka smá umhverfisþjálfun og æfingu í umgengni :-)
Við erum hér fyrir ykkur og dýrin ykkar - Dýrakofinn, fullt hús matar!
Opnunartími:
Mánudaga - föstudaga: 11.00 - 18.00
Laugardaga: 11.00 - 16.00
Sunnudaga: Lokað
Dýrakofinn ehf.
Eyravegi 23, 800 Selfoss
Kt. 521115-0760
Vsk.nr. 151296
Hægt er að ná í okkur á dyrakofinn@dyrakofinn.is eða með skilaboðum á Facebook / Instagram. Sími 8682238 / 8684136