Safn: Sportsman´s Pride
Sportsman´s Pride er gæðafóður, upprunalega frá Bandaríkjunum en framleitt í Þýskalandi. Þetta er búið að vera í sölu á Íslandi í nokkur ár, mikið nota fyrir hunda sem þurfa mikla orku, til dæmis veiðihunda og er almenn ánægja með fóðrið í þeim hópi. VIð erum einnig í samstarfi við Hundabjörgunarsveit íslands, en þar er mikil áhersla löggð á gæði fóðurs.
Vörulínan á hundafóðri frá Sportsman’s Pride einföld, aðeins 6 vöruflokkar. 3 af þessum 6 eru má segja sama fóðrið bara mismunandi orkuinnihald, gulur poki fyrir heimilishund sem fær litla eða venjulega hreyfingu, rauður poki fyrir þá hunda sem eru aktífir og fá mikla hreyfingu og fjólublár poki fyrir þá hunda sem fá mjög mikla hreyfingu, fólk sem fer með hundana á fjöll, hundar sem eru látnir draga, veiðihundar (á veiðitímabilinu), o.s.fr.
Ljósbláir pokar eru fyrir eldri hunda og líka fyrir þá sem þurfa að létta sig eða hættir til að fitna, dökkblár poki er fyrir hvolpa… allir þessir 5 pokar eru fóður gert úr kjúkling, og þá er bara eftir grænn poki sem er með lambaketi og hrísgrjónum, en það er fóður fyrir hund sem fær venjulega hreyfingu en er mögulega með óþol fyrir kjúkling, einhver meltingavandamál þar sem lamb er auðmeltanlegra en kjúklingur.
Þess má geta Sportsman´s Pride er með gæðastimilinn “SUPER PREMIUM DOG FOOD” og í Evrópusambandinu/Þýskalandi eru stífar reglur um notkun gæðastimpla s.s. SUPER PREMIUM DOG FOOD. Flokkunina má aðeins nota ef verksmiðjan og hráefnið sem notað er uppfyllir strangar gæðakröfur - þá hafa innihaldslýsingar og næringartöflur einnig verið sannreyndar.
-
Sportsman's Pride Lamb & Rice 15kg
Venjulegt verð 16.500 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Sportsman's Pride Maintenance Adult 15kg
Venjulegt verð 15.000 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Sportsman's Pride Senior & Light 15kg
Venjulegt verð 15.000 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Sportsman's Pride Puppy 3 kg eða 15kg
Venjulegt verð Frá 3.800 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Sportsman's Pride Super Premium Adult 15kg
Venjulegt verð 15.000 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Sportsman’s Pride, Professional Formula Cat Food 7,5kg
Venjulegt verð 9.900 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Sportsman's Pride Professional Formula 3 kg eða 15 kg
Venjulegt verð Frá 3.800 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á