Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

JB

Slow Feeder, skál/dallur (3 stærðir)

Slow Feeder, skál/dallur (3 stærðir)

Venjulegt verð 2.750 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.750 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Stærð

Slow Feeder, skál/dallur er svakalega sniðugt fyrir hunda (og ketti, jafnvel kanínur).

Öll dýr mættu oftar þurfa að hafa aðeins fyrir lífinu - það er skemmtilegra og þreytir dýrið meira en að fá fæðið alltaf á silfurfati. Öllum dýrum er eðlislægt að leita sér að fæði, grafa það upp eða rífa það niður. Slow feeder skál lætur dýrið þitt þurfa að hafa fyrir því að fa´matinn sinn.

Hægir á hraðanum sem hundur borðar á og þar með verður meltingin betri (gleypir minna loft) + minnkar stress + eykur líkur á að hann tyggi matinn sinn + kemur í veg fyrir að hann gleypi í sig 

Frábært fyrir hunda sem þarf að grenna - hér þurfa þeir að gefa sér tíma til að borða matinn og finna þar af leiðandi vonandi frekar að þeir eru að verða saddir.

  • Kemur í 1 lit: beinhvítu
  • Kemur í 3 stærðum
  • EKKI PLAST: Úr hrísgrjónahíði og bambus (án eiturefna)
  • Non-slip undirlag

Fáanlegt í þremur stærðum :
Small 410ml (14,5x 4 x 14,5cm)
Medium 790 ml (17,5x 5x 17cm)
Large 1,49 L (21,5x 6 x 21cm)

Skoða allar upplýsingar