Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

JB

Plastpokar "Cat Litter Bags" fyrir kattakassa - 2 stærðir

Plastpokar "Cat Litter Bags" fyrir kattakassa - 2 stærðir

Venjulegt verð 1.200 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.200 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Stærð

Plastpokar "Cat Litter Bags" frá Flamingo. 

2 stærðir: 

  • Basic 30x 50 cm
  • Jumbo 45x55 cm (henta m.a. í Hop-in kassana)

Pokarnir hjálpa þér að þrífa kattaklósett fljótt og auðveldlega. Setur pokann bara í kassann og sandinn ofan á - þegar tímabært er að skipta um sand er það bar 1 handtak að ná öllu úr kassanum.

Með festingum svo helst vel á og auðvelt er að binda fyrir.

Að auki koma pokarnir í veg fyrir sýklar setjist í plastið í botninum - sem geta valdið þvagfærabólgum og óþægilegarilykt í kattasandskassanum.

Með því að nota poka undir sandinn, lengirðu endingu kattasandskassans þíns (því þvag sýrir og skemmir plastbakkann með tímanum).

  • Auðveldar þrif á kassanum til muna. 
  • Fjöldi í pk : 10stk
  • Heldur kattaklósetti hreinu
  • Með festingum
Skoða allar upplýsingar