Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

Vetis

Nobby Beisli og taumur sett fyrir ketti (4 týpur)

Nobby Beisli og taumur sett fyrir ketti (4 týpur)

Venjulegt verð 3.200 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.200 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Litur

Nobby Beisli og taumur i setti fyrir ketti fæst í nokkrum týpum

  • Nælon taumur, léttur og þægilegur
  • Stillanleg lengd á beislinu
  • sterkt nælon 
  • settið inniheldur beisli og taum

Hvort sem á að fara í gönguferð, dýralæknis eða önnur ferðalög - að hafa kött í taum við ákveðnar aðstæður er spurning um öryggi dýrsins. Frábært fyrir inniketti sem þurfa smá tilbreytingu.

  • Love er vínrautt og bleikt með hjörtum
  • Paintball er blá skellótt
  • Rainbow er í skræum regnbogalitum
  • Fish Grey er gráleitt með fiskamynstri
Skoða allar upplýsingar