Belcando SENIOR Sensitive
Belcando SENIOR Sensitive
Belcando SENIOR Sensitive er fóður ætlað fyrir aldraða hunda og yngri hunda með viðkvæma meltingu. Fyrir meðalstóra og stóra hunda (yfir 15kg) frá ca. 8 ára aldri sem hreyfa sig eðlilega.
19,5% Prótein + 10% Fita
BELCANDO® Senior Sensitive er kjörfóður fyrir eldri og viðkvæma hunda.
- Hátt innihald kjúklingakjöts og auðmeltanlegra kartaflna.
- Næringarríkt vínberjafræsmjöl styður við heilbrigð efnaskipti og veitir frumuvörn.
- Tekið er tillit til minnkandi hreyfingar vegna aldurs með því að lækka innihald próteins og fitu.
- Hærra hlutfall hrátrefja tryggir að þyngdin haldist óbreytt eða minnki en hundurinn verði samt sem áður saddur. Mikilvægt er að fylgja leiðbeiningum um ráðlagðan dagskammt.
- Minna innihald fosfórs og natríum minnkar álagið á nýrun.
- ProVital styrkir ónæmiskerfi hundsins með frumuhlutum (Beta glucane) unnum úr náttúrulegum sveppum.
- ProAgil eykur brjóskmyndun í liðum og hindrar liðaskaða og liðavandamál með gelatín-kollagen hydrolísati.
Innihald: Ferskt kjúklingakjöt (30 %); hrísgrjón; fóðurhaframjöl; kartöflusterkja (12 %); kjúklingaprótein, lágt öskuhlutfall, þurrkað (8 %); fiskimjöl úr sjávarfiski (2,5 %); gelatín, vatnsrofið (2,5 %); steinar vínberja hreinsaðir (2,5 %); ölger, þurrkað; þurrkaðir carob sprotar; þurrkaðar sykurrófur, sykurskertar; haframjöl; hörfræ; chiafræ; alifuglafita; fuglalifur, vatnsrofin; díkalsíumfosfat; natríumklóríð; kalíum klóríð; kryddjurtir, þurrkaðar (samanlagt: 0,2 %; netlulauf, maríuvandarrætur, centaury, kamilla, fennika, kúmen, mistilteinn, vallhumal, brómber); júkka schidigera
Próteingjafi:
- 70 % dýraprótein ( 50% alifuglar, 10% fiskur, 10% gelatín)
- 30% prótein úr jurtaríkinu
Með kartöflusterkju sem er auðmelt kolvetni fyrir viðkvæma hunda.
Kaldpressuð vínberjafræ – Virku efnin í vínberjafræinu (plyphenois) vernda frumurnar í hundinum.
Framleitt án:
- Hveiti
- Mais
- Soja
- Mjólkurafurða
Athugið að þrátt fyrir nafn fóðursins hefur það einnig verið notað fyrir yngri hunda sem hafa viðkvæman maga og fyrir hunda sem fá lítið magn hreyfingar í stað "Belcando Adult Light" fóður.