Woolf Snacks
WOOLF Ultimate CANNED DOGFOOD - Duck with Coconut Oil 400gr
WOOLF Ultimate CANNED DOGFOOD - Duck with Coconut Oil 400gr
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
WOOLF Ultimate Dogfood er ný fóðurlína á Íslandi.
WOOLF Ultimate CANNED DOGFOOD - Duck with Coconut Oil 400gr
alvöru blautfóður fyrir kjötætur í dósum, heildstæð máltíð.
Hægeldað til að varðveita næringarefnin.
Önd með kókosolíu
Fæst í 400gr dósum og í 6 bragðtegundum.
Framleitt í Evrópu.
Hágæðablautfóður fyrir hundinn þinn.
Innihaldslýsing:
Viðbætt kókosolían er lystaukandi í dýrafóður gefur gott bragð og eykur næringargildi og fjölbreytileika í fæðunni.
Í þessari vönduðu uppskrift skipta bragðgæðin okkur máli en líka að gefa loðnum vinum okkar mikilvæg vítamín, andoxunarefni og náttúrulega orku.
Innihald:
Önd (kjöt) 96%, kókosolía 1%, steinefni, xylose.
Markmið
Viðbætt kókosolían gerir fóðrið kræsilegra og eykur bragðgæðin auk þess að vera holl og góð og næringarrík fita. Andakjöt er ríkt af prótíni og orkumikið og í heildina mjög næringarríkt. Fyrir utan að vera bragðgott og því vinsælt í hvers kyns hundafæðu og snarl.
Innihaldsefni
Raki 77.8%, hrá Protein 8.1%, hrá olíur og fita 7.0%, hrá aska 2.8%, hrá trefjar 0.3%.
Share
