Woolf Snacks
WOOLF Sleikimotta 20x20
WOOLF Sleikimotta 20x20
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Sleikimotta hægir á fóðrun, minnkar stress og róar.
Frábær leið til að hægja á matartímanum ef hundurinn á það til að gleypa matinn. Það getur verið mjög slæmt fyrir meltinguna ef hundurinn gleypir matinn sinn.
Hentar fyrir allar gerðir hunda, einnig flatnefja.
- Má frysta
- Hentar hundum og köttum
-
Kjörið að nota blautmat eða uppbleyttan þurrmat.
- stærð 20x20
- Food grade silicon
- Með sogskálum undir svo fari ekki á flakk.
- 5 mismunandi mynstur sem gera mottuna erfiðari
AF HVERJU heilaleikfimi í matartímanum?
Hjálpar til við að hægja á fæðuinntöku sem hjálpar meltingu og stuðlar að heilaörvun! Drepur tímann, styrkir sjálfstraust, vinnur úr leiða og kvíða. Gefur eiganda líka smá frið :-)
Hugarleikfimi fyrir hunda - hefur ýmiss konar tilgang: hægir á hundinum við að borða eða heldur honum uppteknum meðan þú t.d. snyrtir hann.
Hundar í dag hafa það mjög gott og fá mat sinn á silfurfati flesta daga - láttu hundinn þinn hafa fyrir lífinu í smá stund. Með sleikimottu og nú sleikiskálinni þarf hann aðeins að hafa fyrir því að ná í góðu bitana.
WOOLF blautmaturinn og WOOLF Wildcat maukið er tilvalið á sleikimottur.
Share
