Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Fjölráð / DSPG

Upphirðupokar, kúkapokar á rúllu, 4x 15stk

Upphirðupokar, kúkapokar á rúllu, 4x 15stk

Venjulegt verð 800 ISK
Venjulegt verð Söluverð 800 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Niðurbrjótanlegir, lífrænir, plastpokar sem eru þægilegir og auðveldir í notkun fyrir stóra sem smáa hunda. Rúllurnar passa í öll helstu pokahulstur.

Stærð : 23x33cm, og 0,015mm á þykkt.

Fjöldi :  15 pokar á hverri rúllu x 4 rúllur, alls 60 pokar

Viðvörun: 
Plastpokar geta verið hættulegir börnum og dýrum. Haldið plastpokum á öruggum stað frá ungum börnum og gæludýrum. Þetta er ekki leikfang.

    Skoða allar upplýsingar