Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

ER_Nay

Topmast Rampur fyrir hunda, samanbrjótanlegur 40x1,52cm x14

Topmast Rampur fyrir hunda, samanbrjótanlegur 40x1,52cm x14

Venjulegt verð 19.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 19.900 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Topmast Rampur fyrir hunda 

Rampurinn auðveldar hundum að komast upp í bíla. Hentar sérlega vel fyrir stóra hunda sem eiga við stoðkerfisvandamál eða veikindi að stríða, eða til að fyrirbyggja slíkt hjá stórum hundum eða hvolpum.

  • úr plasti, svartur
  • öruggur halli, anti slip yfirborð
  • fyrir hunda með liða- eða bakvandamál
  • má nota til að fyrirbyggja skaða
  • fyrir hunda að 50 kg
  • auðvelt að þrífa
  • samanbrjótanlegur
  • þyngd ramps 4 kg
  • stærð: IxW 40x1,52cm
  • Hægt að nota víðar en bara í bíl t.d. til að komast upp á pall eða yfir blómabeð.

"Dog ramp"
The Topmast plank is specially made to easily bridge height differences. In this way, the dog's hips are not overloaded. The gangplank is 152 x 40 x 14 cm and can be folded into 4 parts, so it is easy to store. The gangplank is suitable for dogs up to 50 kg and has an anti-slip layer. The gangplank weighs 4 kg.

Skoða allar upplýsingar