Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

ER_PetD_NL

TopMast Bæli "ORTHOPEDIC", memory foam, anthracite grátt 74x46 x5 cm

TopMast Bæli "ORTHOPEDIC", memory foam, anthracite grátt 74x46 x5 cm

Venjulegt verð 7.850 ISK
Venjulegt verð Söluverð 7.850 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
TopMast Bæli "ORTHOPEDIC", lúxus hundadýna með MEMORY FOAM dýnu anthracite grátt Stærð 74x46, þykkt dýnu er 5 cm er extra þægilegt með mjúku yfiráklæði (sherpa fleece) sem má þvo á 40°C og sterkt pólýester áklæði á hliðum, haganlega saumað með sterkum saumum og endingargóðum rennilás. Ferkantað passar vel inn í búr og nýtist líka sem gólfbæli / pulla / púði
Skoða allar upplýsingar