Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

JB

MEZA Háfur Large 15x13 cm

MEZA Háfur Large 15x13 cm

Venjulegt verð 620 ISK
Venjulegt verð Söluverð 620 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Fiskiháfur Meza úr extra sterku "mesh" eða neti sem er fínt ofið og síar því vel.
Haldfangið er plastlagður þrefaldur vír sem ryðgar því síður, sérstyrktur og þægilegur í hendi. Haldfangið er lúppa.

Nr. 4 / Large
Lengd : 42 cm (háfur og haldfang)
Háfurinn er 15x13 cm

FRÁBÆRT Í FISKABÚRIÐ, ÚTI TJÖRNINA EÐA EINS OG MARGIR HÉR Á OKKAR SVÆÐI NOTA HÁFINN TIL AÐ ÞRÍFA UPP ÚR HEITA POTTINUM. Þú kemur ekki að tómum kofanum, nóga af vörum og snjallar hugmyndir.

Skoða allar upplýsingar