Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Distica

SureFeed Microchip Pet Feeder - matarskál / dallur f/örmerki

SureFeed Microchip Pet Feeder - matarskál / dallur f/örmerki

Venjulegt verð 29.000 ISK
Venjulegt verð Söluverð 29.000 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

SureFeed Microchip Pet Feeder - matarskál / dallur fyrir örmerki

Ertu með fleiri en 1 kisu og þeir á sitthvoru fæðinu en eru að stela frá hvorum öðrum? eða er nágrannakötturinn að koma inn og éta frá kettinum þínum ?

SureFeed skálin er lokuð skál sem opnar bara fyrir þeim örmerkjum sem skráð eru að megi borða úr skálinni.

Þarftu að aðskilja kisurnar svo hver borði bara þann mat sem þeim er ætlaður?

Spara þér dýrt fóður ef einhver er að éta frá þínum kisa eða dýralæknakostnað ef þinn kisi er með undirliggjandi veikindi og á ekki að borða það sem hinar kisurnar eru að borða.

Snjallt líka fyrir heimili með gamlan kött og kettling - svo gamli klári ekki kettlingamatinn.

Vörurnar frá SurePetCare eru virktar og margreyndar vörur.

Ætlað köttum en má alveg nota fyrir hunda líka - hentar helst smátegundum vegna stærðar.

 

Skoða allar upplýsingar