Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Sportsman´s Pride

Sportsman's Pride Maintenance Adult 15kg

Sportsman's Pride Maintenance Adult 15kg

Venjulegt verð 15.000 ISK
Venjulegt verð Söluverð 15.000 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Sportsman's Pride MAINTENANCE ADULT, hágæða viðhaldsfóður.

Hentar hundum í meðal virkni/hreyfingu - se´rhannað fyrir heimilishunda sem fá litla eða meðalmagn hreyfingar og eru almennt ekki undir álagi.

25% Prótein – 13% Fita

Samsetning sem hentar líka fyrir eldri hunda - og hunda sem hafa tilhneigingu til að verða of þungir - hannað til að viðhalda kjörþyngd.

Taktu eftir að öll innihaldsefnin þekkir þú! Hrein og náttúruleg innihaldsefni.


Gott að vita:
  • Framleitt í Þýskalandi úr gæðahráefnum: megin uppistaða kjúklingur.
  • Fóðrið inniheldur EKKI hveiti.
  • Góð köggla stærð sem hentar flestum hundum og hvetur þá til að tyggja og stuðlar að tannheilbrigði
  • Inniheldur B-vítamín sem styður heilbrigðan og skínandi feld (pantothenat)
  • Glúkósamín fyrir heilbrigðari liði.

----

Innihald:
Kjúklingamjöl, maís, hrísgrjón, maísmjöl, kjúklingafitu (varðveitt með náttúrulegum tókoferum og sítrónusýru), sykurrófur, vítamín og steinefni.

Viðbætt vítamín :
A, D3, E, B1, B2, B6, B12, fólínsýra, pantothenat (B-vítamín, stundum nefnt B5-vítamín), níasín og bíótín.

Viðbætt steinefni :
Járn, sink (glysin – þurrkað), mangan, kopar, kalsíumjoð, koboltkarbonat og seleníum.

----



Athugið að í Evrópusambandinu/Þýskalandi eru stífar reglur um notkun gæðastimpla s.s. SUPER PREMIUM DOG FOOD. Flokkunina má aðeins nota ef verksmiðjan og hráefnið sem notað er uppfyllir gæðastandarda - þá hafa innihaldslýsingar og næringartöflur einnig verið sannreyndar.

Skoða allar upplýsingar