Spora Lambshorn lítið
Spora Lambshorn lítið
100% þurrkuð íslensk lambshorn lítil (ath einnig til stór),
náttúrulegt og að fullu ætt, hátt í prótíni
Hvert horn er 10- 15 cm. / 22 gr. - 37 gr.
Engin gerviefni, engin litarefni, enginn klór, engin geymsluefni, enginn sykur
Framleiðandi Spora
Framleitt á Íslandi
Selt í stykkjatali
Hægt að nota svipað og "KONG" og fylla tána með góðgæti (og frysta ... eða ekki frysta) fyrir hvolpa eða hunda með viðkvæmar tennur er snjallt að bleyta smá upp
Innihald : lambs horn
100% ætt
Treat your loyal four-legged friend to these 100% natural and healthy dog snacks. Unprocessed and free from additives, pure nature at its finest! Perfect for experienced chewers, and the tough texture ensures long-lasting chewing pleasure. Simply soak in warm water to soften. Remember to only give snacks under supervision and provide plenty of drinking water.
Gluten-free
No added sugars
Rich in protein
Tip: soak hoofs in warm/lukewarm water for 20 min. to make them softer