Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Fjölráð / DSPG

Sleikimotta "hundasleikjó" beinamotta

Sleikimotta "hundasleikjó" beinamotta

Venjulegt verð 1.550 ISK
Venjulegt verð 1.900 ISK Söluverð 1.550 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Matar - Motta eða "sleikimotta" með sogskálum sem er ætluð til að festa á vegg eða gólf.

  • Fyrir hunda og ketti af öllum stærðum.
  • Hunda-Sleikjó mottan er gerð til að dreyfa athygli á meðan þú snyrtir t.d. feld eða baðar dýrið.

  • MÆLT er með að þvo mottuna áður en byrjað er að nota hana.
  • Ef mottan loðir ekki við, athugið þá hvort bak mottunar er ekki örugglega hreint og laust við ryk og óhreinindi. Fyrir mismunandi yfirborð er mælt með að prófa annaðhvort að væta lítillega eða þurrka vandlega bakhliðina. Allt yfirborð er mismunandi og hefur mismunandi viðloðun, mælum með að prófa sig áfram á ólíkum flötum.

  • Þegar notkun er lokið, einfaldlega flettið mottunni af yfirborðinu, þvoið hana með heitu vatni, þurkið og geymið á öruggum stað.

  • ATHUGIÐ! Ekki nagleikfang! Notið aðeins mat sem er öruggur fyrir dýr.

  • Mottan er BPA frí 

  • Kemur í ýmsum litum

  • Frábær fyrir góðgæti eða til að nota sem tæki til að hægja á inntöku fóðurs.
  • Dekraðu við hundinn eða köttinn og haltu þeim uppteknum í góðri gleði.
  • Einfalt í notkun og þrifum, hægt að smyrja t.d. uppbleyttum þurrmat, hnetusmjöri, jógúrt eða uppáhalds namminu eins og Churu á "hundasleikjóinn"

Hugarleikfimi fyrir hunda - hefur ýmiss konar tilgang: hægir á hundinum við að borða eða heldur honum uppteknum meðan þú t.d. snyrtir hann. 

Hundar í dag hafa það mjög gott og fá mat sinn á silfurfati flesta daga - láttu hundinn þinn hafa fyrir lífinu í smá stund - það er gaman fyrir hann og þroskar hann. Með sleikimottu þarf hann aðeins að hafa fyrir því að ná í góðu bitana.

 

Skoða allar upplýsingar