Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Vetis

CAT SILICA Kattasandur (2 stærðir)

CAT SILICA Kattasandur (2 stærðir)

Venjulegt verð 1.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.990 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Stærð

"CAT SILICA" kattasandur er mjög afkastamikill og dregur í sig mikla lykt. Sandurinn hamlar myndun baktería. Sandurinn er lyktarlaus og ryklítill og festist ekki við loppurnar (smitast því lítið um íbúðina). "CAT SILICA" er umhverfisvænn. Hann þurrkar einnig rakann úr föstum úrgangi og dregur þannig úr lykt og auðveldar mokstur/hreinsun úr kassanum.

Stærðir í boði:

  • 2,25 kg; 5 L
  • 7,5 kg; 16 L poka
Skoða allar upplýsingar