Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

RC

Royal Canin STARTER MOUSSE

Royal Canin STARTER MOUSSE

Venjulegt verð 660 ISK
Venjulegt verð Söluverð 660 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Stærð

BLAUTFÓÐUR (KÆFA) FYRIR MJÓLKANDI TÍKUR OG HVOLPA.

NÆRINGARINNIHALD

Blaufóður sem gefið er saman með viðeigandi þurrfóðurs Starter ( Mini Starter | Medium Starter | Maxi Starter ) og þá oftast þegar tík er lystalítil eða þegar þörf er á viðbótar næringu eða orku, til dæmis strax eftir fæðingu. Ríkt af andoxunarefnum, C- og E-vítamín ásamt amínósýrunum lútein og tárín sem styðja við ónæmiskerfi og meltingarveg hvolpsins.

Starterinn er mjög orkuríkur enda mikilvægt að tíkin fái næga orku til að gefa á meðan á þessu krefjandi tímabili stendur. 

HVOLPAHEILSA

Hægt er að nota kæfuna þegar færa skal hvolpa af spena yfir á fasta fæðu þá sérstaklega ef það gengur illa að fá þá til að éta uppbleyttan Starter.

NÆRINGARGILDI

Prótein: 10.0% - Fita: 6.0% - Trefjar: 1% - Vatn: 78,5%. 

Skoða allar upplýsingar