Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

RC

Royal Canin DACHSHUND 1.5 kg

Royal Canin DACHSHUND 1.5 kg

Venjulegt verð 4.020 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.020 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Þurrfóður fyrir fullorðna Dachshund, langhunda, eldri en 10 mánaða

Stærð poka 1.5 kg

Heilbrigðir liðir
Nákvæm blanda af fjölómettuðum ómega-3 fitusýrum (m.a. EPA og DHA) ásamt glúkósamíni og kondróítini til að stuðla að liðuppbyggjandi áhrifum.

Tannheilsa
Lögun fóðurkúlnana í Dachshund fóðrinu dregur úr tannsteinsmyndun því þær hvetja hundinn til að tyggja og því fá tennurnar ákveðna "burstun" frá fóðurkúlunum. Ennfremur er í fóðrinu kalkbindandi efni en kalk í munnvatni er einn stærsti þátturinn í myndun tannsteins.

Hjarta
Ríkt af tárín og EPA/DHA fitusýrum sem styðja við hjartaheilsu.

Vöðvar
Dachshund er vöðvamikil tegund og því er mikilvægt að nægilega mikið prótein sé í fóðrinu til að viðhalda vöðvamassa tegundarinnar.

Hægðir
Í fóðrinu er sérstök góðgerlafæða (FOS) sem aðstoðar við að draga úr lykt frá hægðum og minnkar vindgang.

Næringargildi
Prótein: 28% - Trefjar: 2.9% - Fita: 14%.

Ráðlagður dagskammtur - sjá töflu á mynd

Skoða allar upplýsingar