Non-Stop
ROCK HARNESS Long
ROCK HARNESS Long
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Fjölnota beisli hannað fyrir þunga drægni. Það gerir beislið hentugt fyrir daglegar göngur sem og lengri og meira krefjandi göngur, hindrunarhlaup eða bikejöring.
Getur hentað grönnum hundurm og þeim sem eru líklegir til að reyna að fara úr venjulegu beisli.
Fjölhæfasta beislið á markaðinum hannað með breiðri reynslu Non-Stop Dogwear teymisins af hundadrifnum íþróttum - hannað til að nýtist líka í drætti.
Stuðningsbandið neðst á beislinu dreyfir álaginu jafn að ofan sem og neðan neðan til að hámarka togkraft þegar dregið er. Þetta gerir Rock harness long beislið hentugt fyrir ástundir líkt og canicross, bikejöring og skijöring fyrir hunda sem draga hóflega undir meðal álagi.
Beislið er líka góður valkostur fyrir hindrunarhlaup og göngur þar sem að maður gæti þurft að aðstoða hundinn, en beislið er með haldfangi fyrir miðju bakinu svo ef þörf er á að aðstoða hundinn þá dreyfist álagið jafnt yfir allan kviðinn. Tauminn er hægt að tengja á þrjá mismunandi staði, á bakinu, á bringunni og við hálsinn. Beislið er mjög stillanlegt um háls og bringu og hefur fjórar smellu sylgjur, tvær á hvorri hlið svo að beisið aðlagist líkama hundins fullkomnlega.
Líkt og aðrar vörur úr Rock línunni er Rock harness long beislið framleitt úr hinni einstöku þriggja laga efnisblöndu, HexiVent, sem veitir framúrskarandi öndum og þægindi.
Rock harness long kemur svörtum lit og fáanlegt í stærðum XS-XL
Stærðartafla

Share
