Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Non-Stop

Protector vest

Protector vest

Venjulegt verð 13.700 ISK
Venjulegt verð Söluverð 13.700 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Stærð

Sterkt veiðivesti sem sést vel.

Vestið er styrkt með sterku gúmmíefni undir brjóstið sem ver hundinn fyrir skörpum greinum og steinum á veiðisvæðinu.
Litamerkingar á sitthvorri hlið til að sjá í hvaða átt hundurinn markerar á löngu færi eða í hvaða átt hann leitar. Lykkjan á toppstykkinu gerir kleift að festa línu í vestið.
Hægt er að þrengja hálsmál með teyju, mittið er hægt að þrengja frá báðum hliðum.

Kemur í mörgum stærðum (dæmi um tegundir eftir stærðum):

1: XS - Dachshund
2: S - Springer Spaniel
3: M - Enskur Setter
4: L - Vorsteh / Labrador
5: XL - Sænskur Elghundur

Skoða allar upplýsingar