Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

RC

Örva Suction Slow Feeder

Örva Suction Slow Feeder

Venjulegt verð 3.350 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.350 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Orva slow feeder
Frábær leið til að hægja á matartímanum ef hundurinn á það til að gleypa matinn. Það getur verið mjög slæmt fyrir meltinguna ef hundurinn gleypir matinn sinn.

Nokkrar áferðir í dallinum – bæði hægt að smyrja blautmat eða hafa þurrmat í honum.
Með sogskál undir svo hann fari ekki á flakk.

Hentar fyrir allar gerðir hunda, einnig flatnefja.

  • Má frysta
  • Hentar hundum og köttum
  • Kjörið að nota blautmat eða uppbleyttan þurrmat. 
  • ca 26 cm þvermál

AF HVERJU heilaleikfimi í matartímanum?
Hjálpar til við að hægja á fæðuinntöku sem hjálpar meltingu og stuðlar að heilaörvun! Drepur tímann, styrkir sjálfstraust, vinur úr leiða og kvíða. Gefur eiganda líka smá frið :-) 

Hugarleikfimi fyrir hunda - hefur ýmiss konar tilgang: hægir á hundinum við að borða eða heldur honum uppteknum meðan þú t.d. snyrtir hann. 
Hundar í dag hafa það mjög gott og fá mat sinn á silfurfati flesta daga - láttu hundinn þinn hafa fyrir lífinu í smá stund. Með sleikimottu og nú sleikiskálinni þarf hann aðeins að hafa fyrir því að ná í góðu bitana.

Skoða allar upplýsingar