RC
Örva Brain Ball, bolti fyrir góðgæti 11 cm
Örva Brain Ball, bolti fyrir góðgæti 11 cm
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Treat bolti! Flott þroskaleikfang.
Boltinn er holur að innan með hindrun til að rúlli ekki allt strax út og stórri opnun.
Getur smurt hann með blautfóðri, sett þurrfóður eða nammi inn í hann til að gefa hundinum þraut til að leysa.
Skemmtilegt leikfang sem róar og þroskar.
Bolti sem veltist um meðan dýrið sleikir eða borðar úr honum og þarf hundurinn því að finna góða stellingu til að stöðva hreyfinguna til að geta borðað upp úr. Heldur gæludýrinu þínu uppteknu og hafa meira fyrir máltíðinni en venjulega.
- Má frysta
- Hentar hundum og köttum
-
Kjörið að nota blautmat eða uppbleyttan þurrmat.
- 11 cm þvermál ca
AF HVERJU heilaleikfimi í matartímanum?
Hjálpar til við að hægja á fæðuinntöku sem hjálpar meltingu og stuðlar að heilaörvun! Drepur tímann, styrkir sjálfstraust, vinur úr leiða og kvíða. Gefur eiganda líka smá frið :-)
Hugarleikfimi fyrir hunda - hefur ýmiss konar tilgang: hægir á hundinum við að borða eða heldur honum uppteknum meðan þú t.d. snyrtir hann.
Hundar í dag hafa það mjög gott og fá mat sinn á silfurfati flesta daga - láttu hundinn þinn hafa fyrir lífinu í smá stund. Með sleikimottu og nú sleikiskálinni þarf hann aðeins að hafa fyrir því að ná í góðu bitana.
Share
