Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Petmark

ORBILOC Dog Dual Ljós - margir litir

ORBILOC Dog Dual Ljós - margir litir

Venjulegt verð 4.890 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.890 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Litur

Orbiloc ljósin eru af mörgum talin bestu og endingarbestuljósin fyrir hunda og fólk með vrikan lífstíl. 

Orbiloc eru hönnuð fyrir kaldar aðstæður eins og íslenskar aðstæður og eru einstaklega endingargóð.

Vatns-, högg- og kuldaþolin og þola mikinn þrýsting
Ljósin sjást í allt að 5 km fjarlægð
Með stillanlegum birtumöguleikum annaðhvort stöðug eða blikkandi
Orbiloc ljósin létt og auðvelt er að festa þau á gæludýr, fatnað og farartæki sem tryggir að þú sért ávallt sýnilegur

Athugið frábært ljós á skólatöskur barnanna!

Dönsk hönnun með góðri notendaábyrgð.

Skoða allar upplýsingar