Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Sérpöntun

Nobby tear stain remover, augntaumahreinsir, 50ml

Nobby tear stain remover, augntaumahreinsir, 50ml

Venjulegt verð 1.450 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.450 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Augnhreinsir sem fjarlægir útferð og óhreinindi í kringum augun á köttum og hundum varlega en á áhrifaríkan hátt.

Inniheldur rakagefandi efni sem koma í veg fyrir þurrk. Allantóín og grænt te róa ertingu sem stafar af útferð frá augum.

Í handhægum og þæginlegum umbúðum.

Skoða allar upplýsingar