Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Vetis

Nobby "TABIL" Leður hálsól, svart (5 stærðir)

Nobby "TABIL" Leður hálsól, svart (5 stærðir)

Venjulegt verð 3.750 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.750 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Stærð

Leðurhálsólin „Tabil“ er til í brúnum lit og svörtum.

  • Mjög mjúkt 100% ekta leður, sérsaumuð kýrhúð
  • Nútímalegt útlit en samt klassískt eða „vintage“ útlit 
  • Sterkar festingar

Ath. Leðrið gæti blætt örlítið lit í fyrstu

Einföld en stílhrein hálsól og hægt að sérpanta tauma í stíl. „Tabil“ hálsólin og taumarnir eru akkúrat málið. Fáanlegir í látlausum brúnum og svörtum, hægt að sérpanta í gráum eða skærrauðum lit – nútímalegt „vintage“ útlit og því er „Tabil“ serían glæsilegir fylgihlutir á fallegum hundum. Saumað úr mjúku kýrleðri, mjög endingargóð vara og ætluð til daglegrar notkunar.

Hálsólin eru fáanleg í ýmsum stærðum.

Skoða allar upplýsingar