Nayeco Bamboo Slow Feeder, skál/dallur (3 stærðir)
Nayeco Bamboo Slow Feeder, skál/dallur (3 stærðir)
Slow Feeder, framleidd úr bamboo við og hrísgrjónum í 3 stærðum
Þessi skál/dallur er svakalega sniðug og er hönnuð fyrir hunda (en nýtist alveg jafn vel fyrir ketti og kanínur).
Öll dýr mættu oftar þurfa að hafa aðeins fyrir lífinu - það er skemmtilegra og þreytir dýrið meira en að fá fæðið alltaf á silfurfati. Öllum dýrum er eðlislægt að leita sér að fæði, grafa það upp eða rífa það niður. Slow feeder skál lætur dýrið þitt þurfa að hafa fyrir því að fá matinn sinn.
Hægir á hraðanum sem hundur borðar á og þar með verður meltingin betri (gleypir minna loft) + minnkar stress + eykur líkur á að hann tyggi matinn sinn + kemur í veg fyrir að hann gleypi í sig
Frábært fyrir hunda sem þarf að grenna - hér þurfa þeir að gefa sér tíma til að borða matinn og finna þar af leiðandi vonandi frekar að þeir eru að verða saddir.
- Kemur í 1 lit: beinhvítu
- Kemur í 3 stærðum
- EKKI PLAST: Úr hrísgrjónahíði og bambus (án eiturefna)
- Non-slip undirlag
Fáanlegt í þremur stærðum :
Small 400ml (ca 14,5x 4 x 14,5cm)
Medium 800 ml (ca 17,5x 5x 17cm)
Large 1,43 L (ca 21,5x 6 x 21cm)
Verum umhverfisvænni og notum meira vörur sem ekki innihalda plast.