Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

ER_Nay

Nayeco FUR OFF brush, undirhárabursti

Nayeco FUR OFF brush, undirhárabursti

Venjulegt verð 3.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.900 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Stærð

FUR OFF brush with Gel Handle – nú er hárlos úr sögunni!

  • 3 stærðir: lítill (50mm), miðlungs (76mm) og stór (100mm)
  • hreinsar undirfeldinn afskaplega vel
  • mjúkt haldfang, klætt gúmmíi, fer vel í hendi
  • fyrir hunda, ketti
  • sérstakur hausinn losar lausan og umfram undirfeld hratt og örugglega
  • skemmir ekki ytri feldinn né húðina
  • Fljótleg og auðveld leið til að minnka hárin á heimilinu
  • Húðin veðrur heilbrigðari ef hún losnar við lausan mattan feldinn og feldurinn verður þykkari, loftmeiri og því betur einangrandi

Brush specially designed for the removal of dead hair from our pet.
This brush does not cut the hair or tufts, it removes all the dead hair found in the fur of our animal. It is fast, easy to use and effective.
It helps not to have hair in the environment where our pet is. The result is healthy skin and thicker hair. It does not harm the skin of our animal.
Suitable for dog and cat. Ergonomic handle with gel inside for greater comfort during brushing. Available in three sizes.

Skoða allar upplýsingar