Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Vetis

Þefmotta "TARGET" Ø 54 cm

Þefmotta "TARGET" Ø 54 cm

Venjulegt verð 5.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 5.900 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Þefmotta eða nammimotta "TARGET" Ø 54 cm
Hentar hundum, köttum og nagdýrum

Frábært verkefni að finna matinn sinn og hafa fyrir því að ná í mat.

Öll dýr mættu oftar þurfa að hafa aðeins fyrir lífinu - það er skemmtilegra og þreytir dýrið meira en að fá fæðið alltaf á silfurfati. Öllum dýrum er eðlislægt að leita sér að fæði, grafa það upp eða rífa það niður. 

  • Marglitt flísefni (100% polyester)
  • Þvermál 54 cm
  • non-slip undirlag
  • Má þvo við 30 ° C í þvottavél
  • many hiding places for the food
  • gefur verkefni / vinnu og örvar dýrið andlega
  • breytilegir litir
Skoða allar upplýsingar