Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

JB

Mr. Smell Hreinsiúði fyrir kattahland 500ml

Mr. Smell Hreinsiúði fyrir kattahland 500ml

Venjulegt verð 2.800 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.800 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Mr. Smell Efficiently Removes Cat Urine er hreinsiúði fyrir kattahland

Magn : 500 mL

Notkun : Fjarlægið sýnileg óhreinindi. Úðið vandlega á svæðið sem lyktar illa. Látið þorna. Endurtakið eftir þörfum.

Úði sem er hannaður til að eyða vondri kattarhlandslykt af hörðum og mjúkum yfirborðum. Hentar fyrir ketti á öllum aldri. Varan hjálpar til við að útrýma svæðismerkingum katta.

Nútíma ensím líftækni gerir efninu kleyft að eyða þvagsýru sem er aðal innihaldsefni í þvaginu.

Varan er algjörlega lífbrjótanleg og örugg fyrir dýr og menn.

Skoða allar upplýsingar