RC
Matarturn, Slow Feeder Tower 34cm
Matarturn, Slow Feeder Tower 34cm
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Matarturninn frá Ancol (Slow feeder matarturn) fyrir ketti sem stuðlar að hægari fæðuinntöku og örvar hugann.
Stærð ca. 34 cm hæð (lengd/breidd 18x16)
Hugarleikfimi, fyrir kisur.
Gott verkefni - gott sérstaklega fyrir ofþungar kisur - leikfang / matarskammtari sem vekur áhugann hjá kisum sem vantar meiri fjölbreytni í líf sitt.
Köttum er ekki eðlislægt að fá matinn sinn á silfurfati.
Leyfðu kisu að leika sér að matnum og þurfa að fatta hvernig hún nær í hann.
- Skemmtilegt verkefni fyrir ketti
- Grennandi
- viðheldur kjörþyngd
- heilaleikfimi, hugarleikfimi, heilaþraut
---
-Slow feeder/enrichment tower promotes healthy digestion and helps control food intake.
-This tower is effective for helping overweight cat and prevents fast eating and regirgitating their meal.
-We are committed to reducing our packaging and using recycled and recyclable packaging. This item is supplied with packaging that is widely recycled.
Share

