Royal Canin MALTESE ADULT
Royal Canin MALTESE ADULT
ÞURRFÓÐUR SÉRSTAKLEGA ÆTLAÐ FYRIR MALTESE HUNDA ELDRI EN 10 MÁNAÐA
HEILBRIGÐUR FELDUR
Fóðrið er sérstaklega þróað til að viðahalda fallegum síðum feldi, með hjálp ómega-3 og ómega-6 fitusýra, hjólkrónuolíu og bíótíns.
MELTING
Fóðrið stuðlar að bættri meltingu með góðgerlafæðu (MOS) og auðmeltanlegum próteinum (LIP; Low Indigestible Protein). Vinnur gegn of mikilli gerjun í þörmum og dregur þannig úr vindgangi og illa lyktandi hægðum!
BRAGÐGOTT
Einstök bragðgæði fóðursins sem höfða til matvöndustu hunda en Maltese tegundin á það til að vera léleg að nærast.
TANNHEILSA
Lögun fóðurkúlnana dregur auk þess úr tannsteinsmyndun því þær hvetja hundinn til að tyggja og því fá tennurnar ákveðna "burstun" frá fóðurkúlunum. Ennfremur er í fóðrinu kalkbindandi efni en kalk í munnvatni er einn stærsti þátturinn í myndun tannsteins.
AUGNHEILSA
Fóðrið aðstoðar við að draga úr táramyndun og minnkar þar með óæskilegan lit í kringum augun. Slíkt getur aukinheldur aðstoðað við að draga úr háralosun í kringum augun.
NÆRINGARGILDI
Prótein: 24% - Trefjar: 1.5% - Fita: 18%.