Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

RC

Sleikimotta MADE FROM LICKABLE MAT

Sleikimotta MADE FROM LICKABLE MAT

Venjulegt verð 2.150 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.150 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Stöm motta sem heldur gæludýrinu þínu uppteknu.
Kjörið að nota blautmat eins og light weight eða exigent frá Royal Canin.
Mottan er BPA frí og unnin úr endurunnu plasti.
19 cm á breidd.

Hugarleikfimi fyrir hunda - hefur ýmiss konar tilgang: hægir á hundinum við að borða eða heldur honum uppteknum meðan þú t.d. snyrtir hann. 
Hundar í dag hafa það mjög gott og fá mat sinn á silfurfati flesta daga - láttu hundinn þinn hafa fyrir lífinu í smá stund. Með sleikimottu þarf hann aðeins að hafa fyrir því að ná í góðu bitana.

Skoða allar upplýsingar