Leonardo Adult GF Salmon
Leonardo Adult GF Salmon
Bragðgóður lax fyrir fiskaðdáendur. Þessi Leonardo uppskrift er sérþróuð fyrir ketti með fæðuóþol og ketti sem sýna ofnæmisviðbrögð. Fóðrið inniheldur ekkert glútein né korn. Korninu hefur verið skipt út fyrir næringarríkt Amaranth.
- Fyrir fullorðna ketti frá 12 mánaða
- Hentar einnig fyrir viðkvæma ketti
- Tilvalið ef um fóðuróþol er að ræða
- Mikið ferskt laxakjöt
- Kornlaust fóður, inniheldur Amaranth í stað korns
Gott að vita:
- Amaranth, gras náskylt spínati, mjög næringarríkt
- Chia fræ sem stuðla að betri meltingu, með náttúrulegum slímhimnum auk þess að innihalda 20% omega-3 fitusýrur
- Sækrabbadýr (Krill) sem er sérstaklega ríkt af næringarefnum t.d. omega-3 fitusýrum, astaxanthin og náttúrulegum ensímum
- pH-control til að tryggja rétt pH-gildi í þvagi
- ProVital styrkir ónæmiskerfið
- STAY-CleanTM til að koma í veg fyrir myndun tannsteins
Innihaldslýsing:
Ferskt laxakjöt (30 %); Fiskimjöl úr sjávarfisk (20%); Amaranth (15%): Baunamjöl; Kartöflusterkja; Kjúklingafita; Sækrabbadýr (Krill, 5%); Egg, þurrkuð (5%); Kjúklinga lifur, vatnsrofin; ölger, þurrkað (2,5%); Vínberjasteinamjöl; Chia fræ (1,3%); Caropb sprotar, þurrkaðir; Potassium chloride; Chicory inulin
Heildar próteininnihald fóðursins er 32% – sem skiptist í 80% dýraprótein + 20% jurtaprótein
Næringarinnihald:
Prótein 32,0 %; Fita 20 %; Hrá aska 8,4%; Hrátrefjar 2,8 %; Kalk 1,0 %; Fosfór 0.8 %; Sodium 0.4 %; Magnesium 0.09 %
Additives per kg:
Nutritional additives: Vitamin A 15,000 IU; Vitamin D3 1,500 IU; Vitamin E 150 mg; Vitamin C (as ascorbyl monophosphate, sodium salt) 245 mg; Taurine 1,400 mg; Copper (as copper(II)sulphate, pentahydrate) 15 mg; Iron (as ferrous(II)sulphate, monohydrate) 200 mg; Iron (as iron(III)oxide) 385 mg; Manganese (as manganese(II)oxide) 50 mg; Zinc (as zincoxide) 150 mg; Iodine (as calciumiodate, anhydrous) 2.5 mg; Selenium (as sodiumselenite) 0.15 mg
Technological additives: Lecithin 2,000 mg; extracts of natural origin with high tocopherol content (= natural vitamin E) 80 mg