Kúkapokar TIDY UP 300stk (20 x 15 stk)
Kúkapokar TIDY UP 300stk (20 x 15 stk)
Venjulegt verð
2.600 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
2.600 ISK
Einingaverð
/
á
Kúkapokar 1 stór pakki (20 rúllur x 15 pokar) - Sbláir
Hagkvæmur pakka með 20 rúllum af kúkapokum! Hver rúlla inniheldur 15 poka sem eru fullkomnir til að losa sig við hundaskít eða annan úrgang á fljótlegan og hreinan hátt.
Pokarnir eru sterkir og slitþolnir og auðvelt að losa þá af rúllunni. Þannig að þú hefur alltaf kúkapoka við höndina þegar þú ert úti með hundinn þinn. Pantaðu núna og gerðu líf þitt auðveldara!
- MAGNKAUP + HAGKVÆMT
- Smellpassa í allar kúkapoka töskur sem við seljum
- 1 pakki með 300 pokum (20 rúllur x 15 stk)