Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

ER_PetD_NL

KONG Flyer Frisbee - 2 stærðir

KONG Flyer Frisbee - 2 stærðir

Venjulegt verð 4.150 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.150 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Stærð

 

KONG frisbí diskurinn er einn sá vinsælasti og af mörgum talinn sá besti á markaðnum.
Er úr endingargóðu mjúku gúmmí, sem meiðir ekki tennur eða tannhold.

Kong er þekkt fyrir endingu og fyrir að veita hundum útrás í leik. Kong er framleitt úr náttúrulegu gúmmí sem hundum finnst gott að naga og leika sér með. 

Frisbíið kemur í 2 stærðum 18 cm og 23 cm.
Þetta frisbí er rautt sem hentar flestum hundum og endist vel - athugið svart er sterkara og er ætlað skemmdarvörgum sem tæta leikföng.

Breytilegt er hvaða stærðir eru til á lager hverju sinni en einu geturðu treyst Kong mun ekki vanta í verslunina!

Við mælum með Kong Black vörunum fyrir súper-nagara (sterkari).

Skoða allar upplýsingar