Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

JB

"KENA" stál skál/dallur

"KENA" stál skál/dallur

Venjulegt verð 1.299 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.299 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

"KENA" er falleg skál með mattri svartri ytri áferð og hvítum kisumyndum. Þessi skál/dallur er gríðarlega falleg og passar inn á hvert heimili.

Skálin fæst í 1 stærð og er frábærar fyrir kisur, kanínur og smærri hunda.
160 ml.

Skálin er ekki bara einstaklega stöðug og sterk með þyngingu í botninum, heldur rennur hún ekki útaf non-slip gúmmíkantinum undir henni og það besta MÁ FARA Í uppþvottavél (fjarlægið áður non-slip hringinn).

Einstaklega auðveld í þrifum, stílhrein og þægileg hönnun.

Matar- og/eða drykkjardallur.

  • Svört, mött og hvít
  • stöðug
  • non-slip


    Skoða allar upplýsingar