Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Vetis

Kattakassi - HOP-IN

Kattakassi - HOP-IN

Venjulegt verð 6.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.990 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Kassinn er opin að ofan þannig sandurinn fer lítið sem ekkert út fyrir. Þegar kötturinn fer úr kassanum hoppar hann upp á bakkann sem er götóttur þannig að sandleifar detta niður í kassann. Auðvelt að þrífa.

Frábær kattakassi fyrir þá sem eiga líka hunda eða fá hunda í heimsókn - því hundurinn kemst ekki í að skoða kattakassann.

Litur dökkgrátt.
Stærð.: 58x39x40cm

Skoða allar upplýsingar