Kattakassi - HOP-IN
Kattakassi - HOP-IN
Venjulegt verð
6.990 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
6.990 ISK
Einingaverð
/
á
Kassinn er opin að ofan þannig sandurinn fer lítið sem ekkert út fyrir. Þegar kötturinn fer úr kassanum hoppar hann upp á bakkann sem er götóttur þannig að sandleifar detta niður í kassann. Auðvelt að þrífa.
Frábær kattakassi fyrir þá sem eiga líka hunda eða fá hunda í heimsókn - því hundurinn kemst ekki í að skoða kattakassann.
Litur dökkgrátt.
Stærð.: 58x39x40cm