Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

ER_Nay

Kattakassi ECOLINE Top Cat, HOP-IN kassi

Kattakassi ECOLINE Top Cat, HOP-IN kassi

Venjulegt verð 6.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.990 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

ECOLINE vörurnar eru úr endurunnu plasti.

Kisa hoppar ofan í og er í næði að gera stykkin sín.
Kassinn er opin að ofan þannig sandurinn fer lítið sem ekkert út fyrir. Þegar kötturinn fer úr kassanum hoppar hann upp á bakkann sem er götóttur þannig að sandleifar detta niður í kassann. Auðvelt að þrífa.

Mælum með plastpokum hop-in sem auðvelda þrif enn meira.

Frábær kattakassi fyrir þá sem eiga líka hunda eða fá hunda í heimsókn - því hundurinn kemst ekki í að skoða kattakassann.

Litur dökkgrátt.
Stærð.: 57.5x38x39.5cm

Cat litter box. With a top entrance through which the cat can jump in without problems. It gives privacy to our cat while it does its business and prevents sand from coming out on the outside thanks to its walls. Keeps the sand away from dogs or children that may be at home. It is an eco line product, made with recycled and resistant materials. Very easy to clean and disinfect.

Skoða allar upplýsingar