Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Dýrakofinn

Katta hálskragi, trúðakragi

Katta hálskragi, trúðakragi

Venjulegt verð 1.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.900 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Hálskragi / trúðakragi / Fuglakragi / kisukragi og fæst í nokkrum litum/gerðum.

Kragarnir eru alíslensk framleiðsla framleitt af eldri konu á Selfossi.

Hindrar að kötturinn geti veitt sér fugla - stoppar veiðiklær.

1 stærð, ólíkir litir (eingöngu hægt að velja lit í verslun). Litrík efnishulsa með endurskini sem dregin er upp á hálsól kattarins og myndar þá kraga um háls hans. Endurskinið og litadýrðin hjálpar fuglunum að sjá köttinn í felum.


 


Skoða allar upplýsingar