Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

JB

iGroom Squalene hárnæring 473 ml

iGroom Squalene hárnæring 473 ml

Venjulegt verð 7.640 ISK
Venjulegt verð Söluverð 7.640 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

iGroom Squalene Sjampó 473 ml
Nærandi + Rakagefandi + Veitir Vernd

Magn : 473 mL (16 oz)

Ráðlagt þynningarhlutfall 4:1 (fyrir hámarksárangur, notist óþynnt)

iGroom Squalane Care næring er samansett fyrir ‘‘drop coated‘‘ tegundir sem þurfu extra næringu og glans fyrir feld og húð. Squalane stuðlar að hámarks rakajafnvægi og gefur ákaflega mikla næringu fyrir hárið allt árið um kring.

Ávinningur Squalane:

  • Hemur úfning
  • Verndar hárið fyrir upplitun og stuðlar að langvarandi lit
  • Hjálpar við þéttingu á naglaböndum og endurheimtir náttúrulega byggingu hársins
  • Veitir hitavörn og kemur í veg fyrir skemmdir á hári vegna hita
  • Smyr hárið og auðveldar að greiða í gegnum það
  • Bætir mýkt, styrkir hárið og kemur í veg fyrir skemmdir
  • Ilmur : Upprunalegur
      Skoða allar upplýsingar