Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

JB

"GUUS" keramik skál 30ml 12.7cm

"GUUS" keramik skál 30ml 12.7cm

Venjulegt verð 1.448 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.448 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Litur

Falleg gljáandi keramik skál fyrir kisur með góðan smekk og falleg inn á hvert heimili. Skál frekar en dallur, eins og undirskál.

Kötturinn þinn vill ekki borða upp úr skál ef veiðhárin beyglast alltaf ofan í skálina og þrýstingur myndast á veiðihárin (whiskars fatigue).

Gúmmíbotn, non slip undir.

Skálin fæst í 1 stærð og er frábærar fyrir kisur, kanínur og smærri hunda.

Litur : hvít / svört

Rúmmál : 30 mL

Efni : Keramík

Stærð:A13,5cm x C13cm x B2cm-80ml

Skoða allar upplýsingar