Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

JB

"Gizmo" keramik skál/dallur (2 litir)

"Gizmo" keramik skál/dallur (2 litir)

Venjulegt verð 950 ISK
Venjulegt verð Söluverð 950 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Litur

"Gizmo" keramik skálin er eisn og kattarhöfuð í laginu. Falleg gljáandi keramik skál fyrir kisur með góðan smekk og er falleg inn á hvert heimili.

Skálin fæst í 1 stærð og er frábærar fyrir kisur, kanínur og smærri hunda.

  • Fóðurskál eins og köttur "fyrir Ketti"
  • Litur : Svört eða hvít
  • Rúmmál : 170 mL
  • Efni : Keramík
  • Stærð : 13cm L x 12cm W x 3,5cm H


    Skoða allar upplýsingar