Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

DB

FLEXI-taumur Xtreme Tape 5metra (3 stærðir) black/orange

FLEXI-taumur Xtreme Tape 5metra (3 stærðir) black/orange

Venjulegt verð 6.200 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.200 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Stærð

Útdraganlegur taumur sem hentar vel fyrir stóra og sterka hunda eða hunda sem stökkva í tauminn / kippa í eigandann.

Taumurinn er með teygju kerfi sem dempar högg ef hundurinn skildi rjúka af stað. Höggið á hönd/öxl eiganda er því minna en ella.

Taumurinn er með mjúku handfangi og er auðveldur í notkun.
Þrjár stærðir:
Small: Lengd: 5m, Max þyngd: 20kg
Medium: Lengd: 5m, Max þyngd: 35kg
Large: Lengd: 5m, Max þyngd: 65kg

 

Skoða allar upplýsingar