Dummy "RIO" (fyrir fyllingu) (3 stærðir)
Dummy "RIO" (fyrir fyllingu) (3 stærðir)
Venjulegt verð
2.300 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
2.300 ISK
Einingaverð
/
á
Skemmtilegt dót fyrir veriðihunda eða sem hefðbundið sækiverkefni fyrir besta vininn.
- 3 stærðir
- Hentar vel fyrir sækja og skila leiki
- Með handfangi sem hjálpar þér að kasta lengra
- öflugt nylon sem þolir vel hundstennur (endingargott)
- með endurskinsreipi (auðvelt að finna í myrkri)
- tilvalið fyrir þjálfun og til kennslu (sækja/skila)
- tómt svo þú getur stjórnað þyngdinni og áferðinni
- má fylla með þurrmat og snakki eða fuglsvæng eða hverju þeirri lykt sem hundurinn á að kunna að finna og skila
- með rennilás (klæddur með efni svo hundurinn meiðist ekki)
- má þvo 30°C handþvottur