Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

JB

Dr. Seidel Stress Out töflur, Long-term (2 stærðir)

Dr. Seidel Stress Out töflur, Long-term (2 stærðir)

Venjulegt verð 3.400 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.400 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Stærð

Dr. Seidel Stress Out töflur, Long-term
Fæðubótarefni sem hjálpa dýrinu að vinna niður stress hormón, ætlað til langtíma notkunar.

Inniheldur náttúruleg innihaldsefni: L-tryptóphan, taurín, L-theanine og B-vítamín. 

L-tryphtophan er amínó sýra sem hjálpar heilanum í hundum að framleiða serotonin (sem er taugaboðefni oft kallað gleði-hormónið eða hamingjuhormón) en serótónín hjálpar hundum að vera afslappaðir og rólegir.

Taurin og L-theanin eru einnig aminosýrur sem vinna gegn þunglyndi og stressi.
 B-vítamín er einnig styrkjandi fyrir magann en í maganum byrjar allt stress.

2 stærðir í boði: 10 stk/pk eða 30 stk/pk
En einnig til sem krem eða "paste"

Leiðbeiningar um notkun:
Tuggutöflur. Gefið að morgni eftir morgunverð.
1 tafla pr. 10 kg hentar flestum, við erfiðar aðstæður má gfa tvöfaldan skammt eða 2 töflur pr. 10 kg.
Gefið að staðaldri, daglega, fyrir besta virkni. Og þegar árangri er náð í því sem hundurinn átti erfitt með er mælt með að halda notkun áfram í ca 2-3 vikur.
Töflurnar eru ekki ávanabindandi.
Fyrir hunda og ketti eldri en 3 mánaða.

Ætlað til langtímanotkunar sem stuðningsmeðferð á hegðunarvandamálum hjá viðkvæmum dýrum og þeim sem upplifa langvarandi kvíða og streitu.

Hjálpar til við að draga úr áhrifum langvarandi streitu, aðskilnaðarkvíða, aðlögunarvanda, ofvirkni, óhóflegrar hræðslu, næmni fyrir sjúkdómum af völdum streitu, geðrænna sjúkdóma og FIC í köttum. Nýtist einnig ef yfirstandandi eru flutningar eða dýrið þarf að fara í pössun eða á hótel í lengri tíma.

Einnig til skammtíma töflur Stress Out SHOT sem henta betur ef ákveðnar aðstæður sem hundurinn hræðist eða stutt tímabil.

Framleitt í Evrópusambandinu fyrir DermaPharm

 

Skoða allar upplýsingar