Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

JB

Dr. Seidel Stress Out SHOT töflur, Short-term, 10 stk

Dr. Seidel Stress Out SHOT töflur, Short-term, 10 stk

Venjulegt verð 2.850 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.850 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Dr. Seidel Stress Out SHOT töflur, Short-term,
Magn : 10 stk í pk
Tuggutöflur.

Breytingar eru erfiðar fyrir bæði hunda og ketti, þessar töflur nýtast ef dýrið er að fara að glíma við "einstakan" atburð sem hefur tímamörk og gæti valdið stress viðbrögðum. Þetta er góð hækja til að dýrið geti lært að einhverjar aðstæður séu ekki slæmar eða hættulegar honum, eða meðan unnið er í stöku hegðunarvandamáli.

Ætlað til notkunar í neyðartilvikum eða streituvaldandi aðstæðum. T.d. vegna skyndilegra breytinga, heimsókna til dýralæknis eða á snyrtistofu, vegna flugelda, slæms veðurs, ferðalaga, sjúkrahúsinnlagna og læknisaðgerða.  Nýtist einnig ef hundurinn er hræddur í bíl eða þarf að fara í flug.

Einnig til sem krem "paste" fyrir þá sem ekki taka töflur og svo eru til aðrar töflur sem ætlaðar eru til langtímanotkunar meðan unnið er í stærra vandamáli: Stress Out 

Leiðbeiningar um notkun :
Dagsskammtur 1 tafla pr. hver 10 kg líkamsþyngd, gefið að morgni eftir máltíð.
Gera má ráð fyrir áætluðum áhrifum á fyrsta degi notkunar.
Í einstaka tilvikum getur verið nauðsynlegt að gefa 2-5 dögum fyrr.
Gefið í allt að 3 vikur, ef nota á lengur skal hafa samband við dýralækni - einnig eru til aðrar töflur sem ætlaðar eru til langtímanotkunar meðan unnið er í stærra vandamáli.
Ætlað fyrir hunda og ketti eldri en 3 mánaða. 

Blanda sem inniheldur náttúruleg innihaldsefni : alfa-kasózepín, L-tryptófan og B-vítamín.

L-tryphtophan er amínó sýra sem hjálpar heilanum í hundum að framleiða serotonin (sem er taugaboðefni oft kallað gleði-hormónið eða hamingjuhormón) en serótónín hjálpar hundum að vera afslappaðir og rólegir.

Taurin og L-theanin eru einnig aminosýrur sem vinna gegn þunglyndi og stressi.
 B-vítamín er einnig styrkjandi fyrir magann en í maganum byrjar allt stress.


Skoða allar upplýsingar