JB
Dr. Seidel Stress Out PASTE, Long-term, 30gr
Dr. Seidel Stress Out PASTE, Long-term, 30gr
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Dr. Seidel Stress Out PASTE
Magn : 30 g
Leiðbeiningar um notkun:
Kremið er gefið í munn: 3 g fyrir hver 10 kg líkamsþyngd.
Aukið skammt í 6 g pr. 10 kg líkamsþyngd ef þarf.
Athugið að 1 tsk er u.þ.b. 6 g.
Mælt með að nota stöðugt og halda áfram eftir að streituáhrif hverfa.
Fyrir hunda og ketti eldri en 3 mánaða.
Dr. Seidel Stress Out PASTE er fæðubótarefni í kremi fyrir þá sem taka ekki tuggutöflur. Kremið hjálpar dýrinu að vinna niður stress hormón, ætlað til langtíma notkunar.
Inniheldur náttúruleg innihaldsefni: L-tryptóphan, taurín, L-theanine og B-vítamín.
L-tryphtophan er amínó sýra sem hjálpar heilanum í hundum að framleiða serotonin (sem er taugaboðefni oft kallað gleði-hormónið eða hamingjuhormón) en serótónín hjálpar hundum að vera afslappaðir og rólegir.
Taurin og L-theanin eru einnig aminosýrur sem vinna gegn þunglyndi og stressi.
B-vítamín er einnig styrkjandi fyrir magann en í maganum byrjar allt stress.
Ætlað til langtímanotkunar sem stuðningsmeðferð á hegðunarvandamálum hjá viðkvæðum dýrum og þeim sem upplifa langvarandi kvíða og streitu.
Hjálpar til við að draga úr áhrifum langvarandi streitu, aðskilnaðarkvíða, aðlögunarvanda, ofvirkni, óhóflegrar hræðslu, næmni fyrir sjúkdómum af völdum streitu, geðrænna sjúkdóma og FIC í köttum.
Geymist á þurrum stað við stofuhita.
Framleitt í Evrópusambandinu fyrir DermaPharm
Share
