JB
Dr. Seidel ProVita Probiotic 15ml góðgerlar
Dr. Seidel ProVita Probiotic 15ml góðgerlar
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Magn : 15 mL í þægilegri skammtasprautu
Notkun : Gefa í munn 1 x á dag í 7 daga . Viðmið 1 ml pr. 10 kg ca.
Kettir og kanínur og hundar að 10 kg: 1mL
Hundar allt að 20 kg : 2 mL
Hundar yfir 20 kg : 4 mL (ca 1 mL pr. 10 kg)
Má gefa beint eða blanda saman við fóður
Inniheldur Saprophytic bakteríur sem framleiða mjólkursýru og efnasambönd sem auðvelda vöxt þessara örvera. Eftir inntöku blöndunnar taka ofangreindar bakteríur yfir í meltingarveginum, breyta umhverfinu fyrir þarmaflóruna og styrkja hana til að berjast sjálfa við óæskilegar bakteríur eða gerla og koma þannig í veg fyrir útbreiðslu sjúkdómsvaldandi örvera.
Virk innihaldsefni:
Probiotic bacteria Enterococcus faecium, Bacillus licheniformis, and Bacillus subtilis – reduce the presence of harmful pathogens in the digestive system.
Vitamins A and E – alleviate stress, which may be caused by changes in diet, relocation, change of owner, loss of a companion, or loss of offspring.
Yeast extract – has anti-stress properties, boosts immune resistance, and helps prevent the formation of tumors.
Ingredients: unrefined sunflower oil, dextrose, inactivated yeast, Enterococcus faecium biomass (1×10⁹ CFU/g), Bacillus licheniformis and Bacillus subtilis (9×10⁶ CFU/g) rich in protein. Dodatki: dietary: 3a672a / Vitamin A (900,000 IU/kg), 3a700 / Vitamin E (4,500 mg/kg), 3a820 / Vitamin B1 (1,400 mg/kg), 3a826 / Vitamin B2 (1,100 mg/kg), 3a831 / Vitamin B6 (370 mg/kg), 3a837 / Vitamin B12 (90 mg/kg).
Crude protein: 1.6%, Crude fat: 47.0%, Crude fiber: 0.3%, Crude ash: 3.6%.
Gerlar, vítamín og næringarefni sem er að finna í blöndunni bæta upptöku matar og auka ónæmi líkamans. Þeir flýta fyrir þyngdaraukingu, bæta orku og minnka streitu.
Ætlað fyrir lítil dýr : hunda, ketti og kanínur.
Mælt með til að koma jafnvægi á þarmaflóruna : notist í bata og eftir sjúkdóma sem tengjast slæmri þarmaflóru og eftir inntöku sýklalyfja eða annarra sterkra lyfja sem hafa áhrif á þarmaflóruna sbr. krabbameinslyfja, einnig eftir breytingar á matarræði, sérstaklega hjá ungum dýrum vegna margvíslegra streituþátta.
Hefur einnig gefið góða raun sem fyrirbyggjandi áður en dýr fer í stressandi eða kvíðavaldandi aðstæður.
Share
